Bókasafn ÞSSÍ var gefið Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni

Þróunarsamvinnustofnun Íslands (ÞSSÍ) gaf Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni safn fræðirita um þróunarmál árið 2005. Tilgangurinn með gjöfinni var að auka aðgengi bæði almennings og fræðimanna að ritum sem tengjast þróunarmálum.