Fjármálayfirlit

Til alþjóðlegrar þróunarsamvinnu var varið 7.072,1 milljónum króna á árinu 2016 sem er 0,29% af vergum þjóðartekjum.  Þar af ráðstafaði utanríkisráðuneytið 4.992,3 milljónum eða 71%, en önnur ráðuneyti hafa umsjón með kostnaði við hælisleitendur og flóttamenn sem talinn er með til alþjóðlegrar þróunarsamvinnu, auk framlaga til nokkurra alþjóðastofnana.

Í meðfylgjandi skali er ítarlegt yfirlit yfir framlög Íslands til þróunarsamvinnu síðustu árin.