Úganda

Úr ársskýrslu 2014:

Í samvinnu við Alþjóðabankann hafa staðið yfir viðræður um samstarf í Úganda. Beiðni um samstarf barst frá Úganda og hefur ÞSSÍ fundað með stjórnvöldum um mögulegan stuðning. Viðræður um mögulegan stuðning standa yfir.