Malaví

Úr ársskýrslu 2014:

Beiðni um samtarf hefur borist frá Malaví og voru sjö þáttakendur frá landinu á námskeiði sem verkefnið stóð fyrir í Kenía í nóvember 2013. ÞSSÍ er einnig í samræðum við Alþjóðabankann um aðkomu að jarðhitamálum í Malaví undir orkuverkefni þeirra í landinu.