Búrúndí

Sjá upplýsingar um verkefnið í verkefnagrunni

Úr ársskýrslu 2014:

Eftir að beiðni um samstarf barst, í gegnum Alþjóðabankann, frá Búrúndí, var gerð forkönnun á jarðhitamöguleikum í landinu, sem benti til að um lághitasvæði væri að ræða. ÞSSÍ er áfram samstarfi við Evrópusambandið í Rúanda við framkvæmd svæðisbundins jarðhitaverkefnis sem nær til Búrúndí, Rúanda, og Austur Kongó, en ekki hefur verið farið í frekara samstarf í landinu.