Fréttir

25.4.2018 : Möguleikar á nýtingu jarðvarma að mestu ónýttir

„Það hefur verið stefna íslenskra stjórnvalda um langt árabil að styðja frumkvæði á heimsvísu að aukinni nýtingu jarðvarma. Möguleikarnir eru gífurlegir og að mestu leyti ónýttir,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra í opnunarávarpi á Íslensku jarðhitaráðstefnunni sem hófst formlega í morgun í Hörpu á vegum Íslenska jarðvarmaklasans. Rúmlega sex hundruð þátttakendur frá 40 þjóðríkjum sækja ráðstefnuna og fyrirlestrar eru yfir 80 talsins.

Lesa meira

13.4.2018 : Virkja þarf atvinnulífið betur í þátttöku í þróunarstarfi

Ríkisstjórnin styður öfluga þróunarsamvinnu, aukin opinber framlög til verkefna í þróunarríkjunum og að markvisst verði leitað eftir aðkomu íslensks atvinnulífs að þróunarsamvinnuverkefnum. -Þetta er meðal þess sem fram kemur í skýrslu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál sem hann lagði fram til Alþingis fyrr í dag.

Lesa meira

Fleiri fréttir